Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kroos ætlaði að fara til United en svo var Moyes rekinn

Litlu mátti muna að Toni Kroos gengi í raðir Manchester United frá Bayern München sumarið 2014. En vegna stjóraskipta hjá United varð ekkert af þeim vistaskiptum og hann fór þess í stað til Real Madrid þar sem hann lék þar til ferlinum lauk.

Derrick Rose leggur skóna á hilluna

Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar.

Telur sig geta fyllt skarð Rodri

Ekki vantar sjálfstraustið í Matheus Nunes, leikmann Manchester City. Hann telur að hann geti fyllt skarð Rodris sem verður frá keppni næstu mánuðina vegna alvarlegra meiðsla.

Sjá meira