Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs

Þrátt fyrir að Daniel Levy, eigandi Tottenham, hafi rekið Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra liðsins talast þeir enn reglulega við. Pochettino hefur áhuga á að snúa aftur til Spurs einn daginn.

Víkingur missir undanúrslitasætið

Víkingur spilar ekki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta. Liðinu var dæmdur ósigur í leiknum gegn Keflavík á föstudaginn þar sem það tefldi fram ólöglegum leikmanni.

Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar

Eftir að hafa unnið sextán leiki í röð tapaði Cleveland Cavaliers loks þegar Orlando Magic mætti í heimsókn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 103-108, Orlando í vil.

Sjá meira