Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Atvinnukona í fótbolta fær að meðaltali tæplega eina og hálfa milljón í árslaun. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu FIFA um kvennaboltann. 18.3.2025 13:45
Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Hafnaboltamaðurinn Mitchell Voit, sem leikur með Michigan háskólanum, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi látbragði í leik gegn Suður-Karólínu háskólanum. 18.3.2025 12:30
Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Þrátt fyrir að Daniel Levy, eigandi Tottenham, hafi rekið Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra liðsins talast þeir enn reglulega við. Pochettino hefur áhuga á að snúa aftur til Spurs einn daginn. 18.3.2025 11:31
„Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Pólska tenniskonan Iga Swiatek furðar sig á umfjölluninni um sig eftir atvik á Indian Wells mótinu. Hún segist annað hvort vera sögð vélræn eða móðursjúk. 18.3.2025 10:32
Aron tekur við landsliði Kúveits Handboltaþjálfarinn Aron Kristjánsson er tekinn við karlalandsliði Kúveits. Hann stýrði áður landsliði Bareins. 18.3.2025 09:00
Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Morgan Gibbs-White, fyrirliði Nottingham Forest, hefur verið kallaður inn í enska landsliðið í fótbolta. 17.3.2025 17:03
Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Tómas Steindórsson furðar sig á ummælum Draymonds Green, leikmanns Golden State Warriors, um Karl-Anthony Towns, leikmann New York Knicks, í hlaðvarpi sínu. 17.3.2025 16:30
Víkingur missir undanúrslitasætið Víkingur spilar ekki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta. Liðinu var dæmdur ósigur í leiknum gegn Keflavík á föstudaginn þar sem það tefldi fram ólöglegum leikmanni. 17.3.2025 16:04
Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Þriðja þáttaröð af Lengsta undirbúningstímabili í heimi hefst í kvöld. Í fyrsta þættinum verða nýliðar Aftureldingar í Bestu deild karla teknir fyrir. 17.3.2025 14:49
Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Óhætt er að segja að Sergio Ramos hafi komið eins og stormsveipur inn í mexíkóska boltann. Hann fékk rautt spjald í leik í nótt fyrir að sparka í afturenda mótherja. 17.3.2025 13:01