Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. 19.10.2024 09:01
Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 18.10.2024 16:18
Mainoo frá í nokkrar vikur Manchester United verður án miðjumannsins Kobbies Mainoo næstu vikurnar. Hann er meiddur aftan í læri. 18.10.2024 15:32
Ólympíufari eftirlýstur af FBI fyrir morð og eiturlyfjasmygl Ryan Wedding, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City 2002 fyrir hönd Kanada, er eftirlýstur af FBI fyrir morð og eiturlyfjasmygl. 18.10.2024 11:32
Íslenska ofurfólkið sem keppir á HM í bakgarðshlaupi Á laugardaginn fer heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum fram um víða veröld. Ísland sendir vaska sveit til leiks. 18.10.2024 08:31
Myndasyrpa: Fyrsta skóflustungan tekin og Ásmundur á traktornum Borgarstjóri, formaður KSÍ og ráðherra íþróttamála tóku fyrstu skóflustunguna að nýja grasinu á Laugardalsvelli í dag. 17.10.2024 15:58
Íslensku liðin örugglega í úrslit á EM Bæði lið Íslands í fullorðinsflokki komust í úrslit á EM í hópfimleikum í Bakú í Aserbaídsjan í dag. 17.10.2024 15:30
Pogba segir að danssagan sé lygi Paul Pogba segir ekkert til í sögu Waynes Rooney um að þeir Jesse Lingard hafi dansað inni í búningsklefa Manchester United eftir tap. 17.10.2024 14:31
Fyrsta skóflustungan tekin á Laugardalsvelli í dag Í dag verður fyrsta skóflustungan að nýja grasinu á Laugardalsvelli tekin. Leggja á nýtt blandað gras á völlinn. 17.10.2024 13:09
Beckham sárnar hvernig fólk lítur á ferilinn hans David Beckham viðurkennir að honum sárni að fólk líti frekar á hann sem stjörnu en fótboltamann. 17.10.2024 12:31