Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Caitlin Clark var valinn nýliði ársins í WNBA deildinni í körfubolta með miklum yfirburðum. Aðeins einum blaðamanni fannst hún ekki vera besti nýliðinn í deildinni. 4.10.2024 09:31
Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Óprúttinn aðili hefur þóst vera norski sundkappinn Nicholas Lia á stefnumótaöppum og samfélagsmiðlum undanfarin ár. „Þetta er ógeðslegt. Ég veit að ég á ekki tvífara,“ segir Lia. 4.10.2024 09:03
Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Þrátt fyrir að Gent hafi tapað fyrir Chelsea segir Andri Lucas Guðjohnsen að endurkoman á Stamford Bridge hafi verið ánægjuleg. 4.10.2024 08:31
Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Þrátt fyrir að Marcus Rashford hafi skorað og lagt upp í 3-3 jafntefli Manchester United og Porto í Evrópudeildinni í gær var Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska liðsins, ekki alls kostar sáttur við frammistöðu hans og tók hann út af í hálfleik. 4.10.2024 08:03
Morata í stríði við bæjarstjóra sem er stuðningsmaður Inter Álvaro Morata, fyrirliði spænska landsliðsins og leikmaður AC Milan, er fluttur úr bænum Corbetta vegna ummæla bæjarstjórans. 4.10.2024 07:31
„Þarft að vera sami leikmaður og á Íslandi og bæta tuttugu prósentum ofan á það“ Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst tapið fyrir Omonia í Sambandsdeild Evrópu vera of stórt. Hann sagði að sínir menn hefðu gert mistök sem þeir gera alla jafna ekki. Þá höfðu meiðsli Tariks Ibrahimagic mikil áhrif á gang mála að mati þjálfarans. 3.10.2024 19:46
Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Víkingur tapaði fyrir Omonia á Kýpur, 4-0, í fyrsta leik sínum í Sambandsdeild Evrópu í dag. Andronikos Kakoullis skoraði tvö mörk og Senou Coulibaly og Saidou Alioum sitt markið hvor. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. 3.10.2024 19:00
Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Dominic Solanke, framherji Tottenham, var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeild Evrópu síðar í þessum mánuði. 3.10.2024 17:01
Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Kalvin Phillips segir að ummæli Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, um holdafar hans hafi haft mikil áhrif á feril hans. 3.10.2024 15:17
Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Inter Miami vann Columbus Crew, 3-2, og þar með stuðningsmannaskjöldinn í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Messi hefur nú unnið 46 titla með félagsliðum og landsliði á glæstum ferli. 3.10.2024 14:32
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent