Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Á þessu ári leituðu Bretar aðeins oftar að tveimur manneskjum á Google en pílukastaranum unga, Luke Littler. Breskir notendur Google leituðu til að mynda oftar að honum en Karli Bretakonungi og forsætisráðherranum Keir Starmer. 11.12.2024 11:00
Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Tæplega tíu þúsund manns voru í Jyske Bank BOXEN í Herning á laugardaginn og sáu Ástu Kristinsdóttur vinna sigur í Faceoff fimleikakeppninni. Þetta er í fjórða sinn sem Ásta vinnur þessa keppni. Árið hefur verið gott fyrir Ástu því í október varð hún Evrópumeistari í hópfimleikum með íslenska landsliðinu. 9.12.2024 09:00
Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ „Það yrði algjör snilld,“ segir Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha sem gæti mætt Íslandi á HM í handbolta í byrjun næsta árs, sem leikmaður Grænhöfðaeyja. Hafsteinn er nýkominn úr sinni fyrstu keppnisferð með liðinu. Hún gekk vel fyrir utan smá tungumálaörðugleika. Aðdragandinn að því að Hafsteinn spili fyrir heimaland föður síns er nokkuð langur. 9.12.2024 08:03
Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.12.2024 16:09
Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.12.2024 15:55
Antonio búinn í aðgerð Michail Antonio, framherji West Ham United, hefur gengist undir aðgerð vegna áverkanna sem hann varð fyrir í bílslysi í gær. 8.12.2024 15:37
Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Lando Norris hrósaði sigri í Abú Dabí kappakstrinum, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Með sigrinum tryggði hann McLaren heimsmeistaratitil bílasmiða. 8.12.2024 15:20
Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð. 8.12.2024 13:30
Tryggvi stigahæstur á vellinum Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur á vellinum þegar Bilbao Basket tapaði fyrir Baskonia, 67-69, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8.12.2024 13:28
Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Nikola Jokic setti persónulegt stigamet þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Washington Wizards, 122-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.12.2024 12:33