Ómaklega að frumkvöðlum vegið í matarkörfumálinu Finnbogi Magnússon formaður Landbúnaðarklasans segir ósanngjarnt að tengja frumkvöðla við mútur og lobbíisma. 27.11.2020 13:54
Þingmenn fengu körfu hlaðna kræsingum frá Landbúnaðarklasanum „Glæsilegar körfur frá Landbúnaðarklasanum biðu þingflokkanna í dag, fullar af spennandi vörum frá frumkvöðlum unnar úr íslensku hráefni,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins – harla ánægður. 27.11.2020 10:36
Fyrsti bóksölulisti ársins 2020: Algjör sprenging í bóksölu Enn trónir Arnaldur á toppi bóksölulista. Fátt virðist fá því breytt. Íslenskir bókakaupendur eru íhaldssamir. En þó eru nokkrir sem að gera sig líklega til að velgja Arnaldi undir uggum. 25.11.2020 12:36
Eiríkur á Omega krefst þess að skattsvikamáli á hendur sér verði vísað frá Fjallað um frávísunarkröfu Eiríks Sigurbjörnssonar sem kenndur er við Omega en hann hefur verið ákærður fyrir stórfelld skattaundanskot og peningaþvætti. 25.11.2020 10:51
Pottablómafólkið er steinhætt að „ættleiða“ blóm Heitar umræður um meint niðrandi orð í Facebook-hópnum Stofublóm inniblóm pottablóm hópurinn. 23.11.2020 22:38
Hjólahvíslarinn hvekktur eftir torkennileg tilmæli frá lögreglu Lögreglumaður bað Bjartmar Leósson um að „hætta þessu hjólarugli“. 23.11.2020 16:20
Auðunn Gestsson er látinn Auðunn Gestsson fyrrverandi blaðasali og núverandi ljóðskáld er fallinn frá. Auðunn andaðist á miðvikudag síðastliðinn. 21.11.2020 19:02
Sjokkerandi ferðalag Sóla um undirheima í fylgd Herra Hnetusmjörs Sóli Hólm hefur ritað sögu Herra Hnetusmjörs og það kemur meðal annars á daginn að þeir tveir eiga sitthvað sameiginlegt. 21.11.2020 08:00
Fjögur hundruð prósenta aukning í netsölu hjá Forlaginu Bækur mokast út í netsölu og stefnir í mikil bókajól. 19.11.2020 12:26
Handagangur í öskjunni á hárgreiðslustofum Röð fyrir utan rakara- og hárgreiðslustofur í morgun. 18.11.2020 10:40