Laxinn er mættur í Elliðaárnar Það er sannarlega gleðilefni þegar það fréttist af fystu löxunum sem eru mættir í Elliðaárnar og það veit vonandi ða gott sumar. 10.6.2022 10:07
Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Laxárdalurinn er klárlega eitt af magnaðri urriðaveiðisvæðum landsins og það hefur verið haft á orði að þegar þú hefur náð tökum á þessu svæði eru þér allir vegir færir í urriða hvar sem er. 8.6.2022 07:50
Fín veiði við Hraun í Ölfusi Þrátt fyrir að veiðin á aðalsvæðum sjóbirtingsins sé að mestu lokið er ennþá hægt að gera fína veiði á sjóbirting á nokkrum svæðum. 7.6.2022 09:15
Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Fyrsta hollið í Norðurá í sumar hefur lokið veiðum og er það almennt rómur manna að opnunin hafi verið ágæt þó svo að aflatölur mættu vera hærri. 7.6.2022 09:08
Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Vötnin úti á land eru óðum að vakna til lífsins og veiðin að komast í góðan gang en eitt af þeim vötnum er Langavatn í Reykjasveit. 5.6.2022 12:56
Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Hraunsfjörður er uppáhaldsveiðisvæði margra veiðimanna sem bíða yfirleitt spenntir eftir því að veiðin fari í gang í vatninu. 5.6.2022 12:46
17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði hófst í gær við Urriðafoss í Þjórsá og þá er hið langþráða laxveiðitímabil loksins hafið. 2.6.2022 10:40
Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Það er óhætt að segja að opnun Laxá í Mývatnssveit hafi farið fram úr björtustu vonum en talað er um að þetta hafi verið ein besta opnun í 10 ár. 1.6.2022 09:55
Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Samkvæmt okkar heimildum er fyrsti laxinn kominn á land í sumar við Urriðafoss í Þjórsá. 1.6.2022 09:31
Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið að stunda Elliðavatn í vor og það sem af er sumri eru sammála um að það virðist vera meira af bleikju en undanfarin ár. 1.6.2022 08:58