Nýsjálenskt fjall fær loks réttindi sem einstaklingur Fjallinu Taranaki á Nýja-Sjálandi hafa verið veitt réttindi einstaklings. Þetta er þriðja landfræðilega kennileitið sem fær slík réttindi þar. Whanganui-ánni voru einnig veitt þessi réttindi fyrr á árinu. 23.12.2017 07:00
Ungir kjósendur tóku við sér Aukin kosningaþátttaka var í öllum aldurshópum í alþingiskosningum í október, en mest var aukningin á meðal 18-19 ára, eða fyrstu kjósenda. Þar hækkaði hlutfall um 9,5 prósentustig, eða úr 68,7 prósentum árið 2016 í 75,2 prósent árið 2017. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands um alþingiskosningarnar 28. október síðastliðin. 22.12.2017 07:00