Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Heyskapur hefur gengið einstaklega vel hjá bændum á Suðurlandi í sumar enda hefur veður verið þeim hagstætt. Reiknað er með að einhverjir bændur muni slá þrisvar. 26.7.2020 19:30
„Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. 26.7.2020 12:10
450.000 króna fegrunarstyrkir til bænda í Ásahreppi Ásahreppur í Rangárvallasýslu veitir bændum á lögbýlum 450.000 króna styrk á bú til að fegra umhverfi bæjanna. Um 70 lögbýli fá styrk, sem þýðir rúmlega 30 milljóna króna framlag frá hreppnum. 25.7.2020 19:30
150 ára afmælisfagnaður í Múlakoti í Fljótshlíð 150 ára afmælishátíð verður haldin í Múlakoti í Fljótshlíð sunnudaginn 26. júlí þar sem fæðingu Guðbjargar Þorleifsdóttur verður fagnað en hún var brauðryðjandi í Múlakoti og mikil garðyrkjukona. 25.7.2020 12:30
Sextugsafmæli sundhallar Selfoss fagnað með köku „Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli.“ 24.7.2020 09:54
Ferðaþjónustuna vantar starfsfólk nú þegar Skortur er á starfsfólki innan íslenskrar ferðaþjónustu og vantar starfsfólk nú þegar til að sinna fjölbreyttum störfum greinarinnar. 21.7.2020 19:30
Pílagrímar gengu 120 kílómetra leið í Skálholt á Skálholtshátíð Skálholtshátíð lauk í dag með hátíðarmessu í Skálholtskirkju. Pílagrímar gengu til messunnar. 19.7.2020 19:30
Íslenska ullin aldrei vinsælli en nú Mikil eftirspurn er eftir íslenskri ull, ekki síst í kjölfar kórónuveirunnar því þá hafa konur og einn og einn karl gefið sér meiri tíma í að prjóna úr ullinni. 19.7.2020 12:04
„Bjóðum ömmu og afa í ferðalag“ um uppsveitir Árnessýslu Fjögur sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu eru að hefja verkefni sem kallast; Bjóðum ömmu og afa í ferðalag" en tilgangur verkefnisins er að afi og amma fari í ferðalag með fjölskyldu sinni um uppsveitirnar. 18.7.2020 19:50
Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Þeir sem vilja kynnast handverki Víkinga ættu að koma við á Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag því þar verða Víkingar að störfum til klukkan 16:00 í dag. 18.7.2020 12:10