Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Rapparinn Kanye West fundaði með rabbínanum Yoshiayao Yosef Pinto til að biðjast afsökunar á fjandsamlegum ummælum sínum um gyðinga. West sagði það vera blessun að geta axlað ábyrgð. 7.11.2025 11:27
„Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Djammþættirnir Gugga fer á djammið hefja göngu sína á Vísi í dag. Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, kíkir þar á samkvæmislífið, tekur púlsinn á íslenskum djömmurum og spyr þá spjörunum úr. 7.11.2025 09:17
Íslenskur Taskmaster kemur í vor Íslensk útgáfa af hinum geysivinsælu bresku sjónvarpsþáttum Taskmaster verður frumsýnd næsta vor. Sagafilm framleiðir þættina fyrir Sýn og verður Ari Eldjárn þrautakóngur með Jóhann Alfreð Kristinsson sér til aðstoðar. 7.11.2025 08:00
Hannes í víking með gamansama glæpamynd Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikstjóri, mun leikstýra kvikmyndinni The Bus Job sem til stendur að taka upp á Íslandi og í Danmörku á næsta ári. 6.11.2025 16:09
„Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ „Ég hef held ég aldrei farið út í svona mikla óvissu. Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar, ekki þegar við keyrðum af stað, löbbuðum af stað eða fórum að klifra. Það er til mjög lítið af upplýsingum,“ segir Garpur Elísabetarson um ferðalag sitt upp á Humarkló í Heinabergsfjöllum. 6.11.2025 15:00
Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Allt leikur á reiðiskjálfi í herbúðum fegurðasamkeppninnar Ungfrú alheimur eftir að framkvæmdastjóri keppninar kallaði ungfrú Mexíkó heimska á viðburði í Taílandi. Fjöldi keppenda yfirgaf í kjölfarið salinn, þar á meðal ríkjandi Ungfrú alheimur. 6.11.2025 11:11
Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, mun snúa aftur á stóra skjáinn í litlu hlutverki í nýrri bandarískri kvikmynd. Markle hefur ekki leikið síðan 2018 en hefur verið með kokkaþætti á Netflix. 6.11.2025 08:54
„Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Flóðreka er ný sýning Íslenska dansflokksins eftir Aðalheiði Halldórsdóttur sem byggir á myndlist Jónsa í Sigurrós. Skynfæri áhorfenda eru örvuð með dansi, ljósum, tónlist og lykt. Jónsi hefur búið til ilmvötn síðastliðin sextán ár og segir ilmvatnsgerð með því erfiðasta sem hann gerir. 6.11.2025 06:30
Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjónvarpskonan Helga Arnardóttir hefur unnið að viðtalsþáttunum Blóðböndum undanfarið ár og segir verkefnið það erfiðasta á sínum ferli. Þættirnir fjalla um fólk sem uppgötvar á fullorðinsaldri að það hefur verið rangfeðrað. Þættirnir sýni hve mikil neyð kvenna var oft á árum áður. 5.11.2025 10:57
Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Leikkonan Sydney Sweeney hefur loksins tjáð sig um umdeilda auglýsingaherferð American Eagle frá því í sumar og stuðningsyfirlýsingar Donalds Trump í hennar garð í kjölfarið. Herferðin var sögð innihalda rasíska undirtóna. 5.11.2025 09:47