Sá sem svíkur hefur líka gengið í gegnum eitthvað sjálfur Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri, var í morgun tilnefnd til verðlauna Norræna kvikmynda-og sjónvarpssjóðsins fyrir handritið að þáttaröðinni Pabbahelgum. 17.12.2019 16:45
Minna um flokkshollustu hjá ungu fólki Í dag birtist ritrýndri grein Evu Heiðu Önnudóttur, dósents við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og Eiríks Búa Halldórssonar meistaranema við London School of Economics. 17.12.2019 14:37
Kærasta Shanghala sögð hafa reynt að eyða sönnunargögnum Önnur þeirra tveggja sem handtekin voru í höfuðborg Namibíu á laugardag í tengslum við Samherjaskjölin, er sögð vera kærasta Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu sem nú er á bakvið lás og slá grunaður um mútuþægni. 16.12.2019 13:46
Ráðherrar funda með Dalvíkingum við kertaljós og skipa starfshóp Langvarandi og víðtækt rafmagnsleysi sem hlaust af óveðrinu dagana 11. og 12. desember höfðu mikil efnahagsleg og samfélagsleg áhrif á landsmenn, sérstaklega á landinu norðanverðu. 13.12.2019 14:17
Aðstæður í Sölvadal „eins krefjandi og erfiðar“ og hugsast getur Hátt í áttatíu manns taka þátt í björgunaraðgerðunum í Sölvadal. 12.12.2019 13:26
Svona eru veðurhorfur framundan á landinu Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir hámarki náð hvað verður varðar ef frá er talið Suðausturland þar sem von er á miklum vindi á næstu klukkustundum. 11.12.2019 16:22
Þrjú snjóflóð fundin og væntanlega fleiri fallið Sérfræðingur á ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands segir að minnsta kosti þrjú snjóflóð hafa fallið undanfarin sólarhring. Líkur séu á því að þau séu fleiri en eigi eftir að koma í ljós þegar vegir verði opnaðir og rofar til. 11.12.2019 13:46
Rafmagn úti eða stopult víða á Norður- og Austurlandi Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir ástandið í rafmagnsmálum á Norðurlandi slæmt og sömuleiðis miklir erfiðleikar á Austfjörðum. 11.12.2019 12:15
Hafa áhyggjur af mjólkurbændum í Svarfaðardal í rafmagnsleysinu Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segist hafa mestar áhyggjur af bændum í rafmagnsleysinu. 11.12.2019 12:13
Segir það hafa skipt sköpum að fólk hafi farið að tilmælum viðbragðsaðila "Það sem af er degi hafa björgunarsveitir á landinu öllu sinnt rúmlega tvö hundruð verkefnum og þetta er allt frá því að vera þessi hefðbundnu foktjón, sem er þá fok sérstaklega á klæðningum á húsum, þakplötum og veggklæðningu og svo fok á lausamunum,“ sagði Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu Vísis. 10.12.2019 20:30