Hótuðu að birta myndband af aftöku Anne-Elisabeth Þetta er í fyrsta sinn sem Tom Hagen upplýsir um það sem fólst nákvæmlega í hótunum mannræningjanna. Farið var fram á lausnargjaldið í bréfi sem þeir skildu eftir á heimili Hagen hjónanna daginn sem Anne-Elisabeth hvarf. 29.8.2019 23:14
Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. 29.8.2019 22:35
Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. 29.8.2019 21:49
Aflýsir Póllandsferð vegna fellibyljarins Dorian Bandaríkjaforseti segir að það sé afar mikilvægt að hann verði eftir heima til að geta fylgst með þróun mála um helgina. 29.8.2019 21:41
Sjúkraþyrlur bandaríska hersins á Íslandi vegna heimsóknar Pence Landhelgisgæslunni stendur til boða að kalla út þyrlurnar ef þörf þykir á meðan þær eru á landinu. 29.8.2019 20:45
Íbúar í Flórída búa sig undir stórhættulegan fjórða stigs fellibyl Því er spáð að hann muni eflast að hraða og vætu á næstu dögum við að fara yfir hlýtt Karíbahafið á leið sinni að Flórída og verði orðinn að fjórða stigs fellibyl fyrir mánudag. 29.8.2019 20:12
Reistu stærðarinnar Trump-skúlptúr í Slóveníu Verkið hefur hlotið blendnar viðtökur í Slóveníu. 29.8.2019 19:19
Fjölmargir buðu í byggingarrétt í Úlfarsárdal Mikil spenna var í loftinu í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar tiboðin voru lesin upp á opnum útboðsfundi. 29.8.2019 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. 29.8.2019 17:32
Lýst yfir neyðarástandi vegna fellibyljarins Dorian sem stefnir á Flórída Ríkisstjóri Flórída hefur lýst yfir neyðarástandi vegna Dorian. 28.8.2019 23:45