Þrjú hundruð ný störf á Selfossi Á milli tvö hundruð og fimmtíu og þrjú hundruð ný störf munu skapast á Selfossi með tilkomu nýs miðbæjar. Þrettán hús verða byggð í fyrsta áfanga verkefnisins. 18.11.2018 14:08
Stjórnmálaumræðunni ekki til sóma að tala um afsal á fullveldi Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna segir að umræðan um innleiðingu þriðja orkupakkans sé uppfull af rangfærrslum. 18.11.2018 13:40
Fyrsta flokks fótboltabrúðkaup Það var líklega um fátt annað rætt en fótbolta þegar fótboltaparið Fjalar Þorgeirsson og Málfríður Erna Sigurðardóttir létu pússa sig saman. Veislan fór fram í Perlunni og mátti sjá mörg kunnugleg andlit úr boltanum. 18.11.2018 12:54
„Ótrúlega forhert“ að draga úr loforðum til viðkvæmra hópa Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að fjárlagafrumvarpið hafi verið byggt á sandi en flokkurinn leggur til sautján breytingar á fjárlagafrumvarpinu. 18.11.2018 12:17
Corbyn útilokar aðra þjóðaratkvæðagreiðslu Jeremy Corbyn leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi segir að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé ekki valkostur eins og staðan sé í dag. Það sé aftur á móti valkostur í framtíðinni. 18.11.2018 10:22
Úrkoman í höfuðborginni mikil á alla mælikvarða Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að úrkoman í Reykjavík sé mikil á alla mælikvarða. 18.11.2018 08:55
Logar enn í glæðum í Hafnarfirði Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var þó með vakt á brunavettvangi alla nóttina. 18.11.2018 08:21
Trump virti fyrir sér eyðilegginguna í Kaliforníu Bandaríkjaforseti heimsótti Norður-Kaliforníu í dag en þar geysa enn skógareldar. 18.11.2018 07:45
Kona lést þegar ekið var á mótmælendur Kona sem var stödd á mótmælum gegn hækkuðum álögum á eldsneyti í Frakklandi lést þegar ekið var inn í hópinn í suð-austurhluta Frakklands í dag. 17.11.2018 15:10
„Allt sem við gerum á netinu er kortlagt“ "Allt sem við gerum á netinu er kortlagt og þá er ég að tala um að hvert einasta músaklikk semvið framkvæmum - það er skráð í gagnabanka.“ 17.11.2018 13:56