Seðlabankinn taldi sig þurfa að sekta vegna jafnræðissjónarmiða Seðlabankinn taldi sig þurfa að beita Samherja stjórnvaldssektum á grundvelli jafnræðissjónarmiða vegna annarra sambærilegra stjórnvaldssekta. 13.11.2018 19:57
Börnum veitt eftirför á hvítum sendibíl Lögreglunni á Suðurnesjum barst fyrir helgi tvær tilkynningar um að börnum hefði verið veitt eftirför á hvítum sendibíl. 13.11.2018 18:23
Barnshafandi kona myrt með lásboga í Lundúnum Árásarmaður myrti barnshafandi konu á heimili hennar í Lundúnum í gær. 13.11.2018 17:19
Dómaframkvæmdin ekki eins og þingmenn hafi viljað að nálgunarbannið virkaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir breytingum á Lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili á Alþingi í dag. 6.11.2018 23:21
Góða systir kveður: „Ég hef hvorki tíma né þörf fyrir að skamma fullorðna einstaklinga“ Þórunn stofnaði hópinn í desembermánuði árið 2015 með þann tilgang að leiðarljósi að hópurinn yrði vettvangur þar sem konur gætu staðið saman og sýnt hver annarri skilning og virðingu þrátt fyrir ólíkar skoðanir og viðhorf. 6.11.2018 22:21
Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. 6.11.2018 20:43
Staða WOW air hafi verið verst geymda leyndarmál íslensks efnahagslífs Jóhannes Þór Skúlason formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að kaup Icelandair Group á WOW air hafi að mestu eytt óvissuástandi innan ferðaþjónustunnar á Íslandi. 6.11.2018 18:43
Olíudæling að hefjast í Helguvíkurhöfn Fundað verður um næstu skref klukkan átta í kvöld. Áhöfn skipsins reyndi að komast um borð í dag til að sækja persónulegar eigur en fékk ekki að fara inn. Miklar varúðarráðstafanir eru á svæðinu á meðan verið er að dæla olíunni. 4.11.2018 15:26