Hjón tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur Hjónin Guðrún Stefánsdóttir og Theodór Júlíusson voru í gær tilnefnd heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur. 30.10.2018 17:44
Fíkniefnasveit tekur til starfa á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að koma um fíkniefnasveit sem skipuð verður ellefu lögreglumönnum á svæðinu. 24.10.2018 10:00
Tuttugu slösuðust í rúllustigaslysi í Róm Flestir hinna slösuðu eru stuðningsmenn rússneska fótboltafélagsins CSKA Moskva sem voru í Róm til að fylgjast með liðinu sínu etja kappi við Roma. 23.10.2018 23:43
Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. 23.10.2018 21:59
Telur sig geta káfað á konum líkt og Trump Karlmaður sem sakaður er um að hafa káfað á konu um borð í flugvél frá Houston til Nýju Mexíkó á sunnudag afsakaði gjörðir sínar með því að segja að Donald Trump, Bandaríkjaforseta, finnist í lagi að káfa á konum. 23.10.2018 20:53
Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23.10.2018 19:11
Tracy Chapman stefnir Nicki Minaj Nicky Minaj fékk ekki leyfi til þess að nota brot úr lagi Tracy Chapman. 23.10.2018 18:24
Skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma fyrirhugaðar aðgerðir Bandaríkjastjórnar Fern félagasamtök Samtökin ‚78, Intersex Ísland, Trans Ísland og Hinsegin dagar skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma harðlega fyrirhugaðar aðgerðir Bandaríkjastjórnar og beita sér af festu fyrir réttindum hinsegin fólks. 23.10.2018 18:02
Heitir því að birta niðurstöður morðrannsóknarinnar á þriðjudag Tyrklandsforseti segir að niðurstöður morðrannsóknarinnar verði birtar á þriðjudag. 21.10.2018 23:37
Formaður Eflingar: „Megi þá helvítis byltingin lifa“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Hörð Ægisson, ritstjóra Markaðarins, heyra það í ítarlegum pistli sem hún skrifaði. 21.10.2018 22:02