Ósáttur við fordæmingu á yfirvöld Sádi-Arabíu án sannana Bandaríkjaforseti segir að um sé að ræða enn eitt málið þar sem alþjóðasamfélagið fordæmir án sannana. 16.10.2018 22:47
Hjónabandið hafi verið vernd gegn dónakörlum Ástralska leikkonan Nicole Kidman segir að þegar þau Tom Cruise gengu í hjónaband hafi kynferðisleg áreitni að mestu hætt. Að vera gift valdamiklum manni í kvikmyndageiranum hafi varið hana fyrir áreitni í tengslum við kvikmyndastörf. 16.10.2018 20:08
Tyrkir fullyrða að lík Khashoggis hafi verið bútað niður Líkið af blaðamanninum Jamal Khashoggi var bútað niður á ræðismannsskrifstofu Sádi Arabíu fyrir um tveimur vikum síðan. Þetta fullyrðir fulltrúi tyrknesku ríkisstjórnarinnar í samtali við fréttastofu CNN. 16.10.2018 18:49
Hjúkrunarfræðingum verði heimilt að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum Ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum verður heimilt að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum náði frumvarp Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, fram að ganga á Alþingi. 16.10.2018 17:41
Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9.10.2018 23:45
Fiskeldisfrumvarpið samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Frumvarp sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra um rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækja til bráðabirgða var samþykkt um hálf tólf leytið i kvöld með 45 atkvæðum. Sex þingmenn sátu hjá. 9.10.2018 23:32
Býður Kanye West í heimsókn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið rapparanum Kanye West í heimsókn í Hvíta húsið til að ræða um fangelsismál, atvinnuleysismál og glæpatíðni í Chigaco en West ólst upp í borginni og hefur lýst því yfir að hann vilji flytja þangað á ný. 9.10.2018 21:36
Weiner losnar fyrr úr fangelsi Weiner hefur ítrekað sent klámfengin skilaboð til kvenna. 9.10.2018 20:55
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 9.10.2018 17:47
Aðgerðir til eflingar dagforeldraþjónustu: Stofnstyrkur, húsnæði og niðurgreiðsla Í dag samþykkti skóla-og frístundaráð Reykjavíkurborgar að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu. 9.10.2018 17:42