Stöðvaði kannabisræktun í Reykjanesbæ Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun sem fór fram í iðnaðarhúsnæði. 28.4.2018 10:37
Átak í vegamálum, ásakanir á ráðherra og færiband Alþingis í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 28.4.2018 10:16
Alfie Evans lést í nótt Breski drengurinn Alfie Evans þjáðist af taugahrörnunarsjúkdómi. Hann lést í nótt. 28.4.2018 09:36
Ungur ökumaður reyndi að stinga lögregluna af Ökumaður jók hraðann þegar lögregla gaf honum merki um að stöðva bifreiðina. 28.4.2018 08:29
Sér Loftslagssjóði fyrir fjárframlögum fyrir hönd Bandaríkjanna Þrátt fyrir ákvörðun Trump um að draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu ætlar Bloomberg að borga í Loftslagssjóð Sameinuðu þjóðanna. 22.4.2018 23:45
Lóa Pind og Sigurður Már úr leik í Allir geta dansað Lóa og Sigurður dönsuðu Cha cha í kvöld. 22.4.2018 22:23
Þurftu að bíða eftir viðbrögðum frá Landspítala "Það kemur mér ofsalega á óvart hvað þær taka þetta bratt,“ segir Svandís um ákvörðun heimaþjónustuljósmæðra. 22.4.2018 21:48
Krefst skaðabóta vegna meints vanhæfis dómara Einn dómaranna er á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í embætti dómara við Landsrétt, þvert á mat hæfisnefndar. 22.4.2018 20:57
Talið að 25 hafi fallið í óeirðunum í Níkaragva Aukin harka færist í átökin í Níkaragva. 22.4.2018 19:33
Kerfishugsun ekki til þess fallin að leysa stóru vandamálin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, boðaði nýja nálgun á stjórnmálin í stefnuræðu sinni. 22.4.2018 18:53
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent