Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Myrti hvít­voðung sinn

Kona á þrí­tugs­aldri verður sótt til saka fyrir að hafa myrt ný­fætt barn sitt stuttu eftir að hafa fætt það í gær­morgun í bænum Næst­ved á Sjá­landi í Dan­mörku.

Ók á 217 kíló­metra hraða og á von á ákæru

Lög­reglan á Suður­nesjum hafði af­skipti af öku­manni í nótt sem reyndist aka á 217 kíló­metra hraða þar sem há­marks­hraði er 90. Þetta kemur fram í til­kynningu frá lög­reglunni.

Jón Gunnar Ottós­son er látinn

Jón Gunnar Ottós­son, fyrr­verandi for­stjóri Náttúru­fræði­stofnunar Ís­lands er látinn. Hann var 72 ára að aldri.

Skil­yrðum fyrir blóð­mera­haldi breytt

Reglu­gerð sem gilt hefur síðan í fyrra um blóð­mera­hald verður felld úr gildi og verður starf­semin felld undir reglu­gerð um vernd dýra sem notuð eru í vísinda­skyni. Þetta kemur fram í til­kynningu frá Mat­væla­ráðu­neytinu.

Ó­ra­skaður dómur yfir manni sem kveikti í eigin veitinga­stað

Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli manns sem kveikti í veitingastað sínum sumarið 2020 og gerði í kjölfarið tilraun til fjárssvika. Manninum er gert að sæta fangelsi í tvö ár og þrjá mánuði og greiða áfrýjunarkostnað málsins.

Sjá meira