Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skildi jeppann eftir á Ný­býla­vegi

Lög­reglunni á höfuð­borgar­svæðinu barst til­kynning í morgun um um­ferðar­ó­happ á Ný­býla­vegi í Kópa­vogi. Þetta kemur fram í dag­bók lög­reglu.

Hagnaður Regins jókst um 66 prósent

Hagnaður fasteignafélagsins Regins jókst um rúm 66 prósent á milli ára en fyrstu sex mánuði ársins nemur hann um 6,1 milljarð króna, samanborið við 3,7 milljarða á sama tíma í fyrra.

„Er það ósk allra að heil­brigðis­­starfs­­fólk fari í gegnum svona ferli?“

Ásta Kristín Andrés­dóttir, með­stjórnandi Heilsu­hags, vill vekja fólk til um­hugsunar um það hve flókin at­vik geta verið sem upp koma á spítala og að yfir­leitt sé aldrei neinum einum um að kenna. Hún kallar eftir breytingum á verk­ferlum lög­reglu í slíkum málum og vill að hlut­laus nefnd fari yfir slík mál áður en lög­regla taki þau til rann­sóknar.

At­lants­olía á raf­orku­sölu­markað

Atlan­tsorka hefur hafið sölu á raf­magni til heimila og fyrir­tækja um land allt og er þar með nýtt fyrir­tæki á raf­orku­sölu­markaði. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Hafa á­hyggjur af hnífa­burði grunn­skóla­krakka

Borið hefur á því í skóla-og fé­lags­mið­stöðvastarfi í Kópa­vogi að ung­lingar gangi með hníf á sér. Starfs­menn hafa á­hyggjur af þessari þróun og for­eldrum skóla­barna hefur verið sent bréf vegna málsins.

Thomas Skov lætur af störfum hjá Kviku

Thomas Skov Jen­sen, fram­kvæmda­stjóri á­hættu­stýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta kemur fram í til­kynningu bankans til Kaup­hallarinnar.

Sam­eina svið hjá Icelandair

Leiða­kerfis-og sölu­svið og þjónustu-og markaðs­svið flug­fé­lagsins Icelandair verða sam­einuðu í eitt. Þetta kemur fram í til­kynningu frá fé­laginu.

Segir Vinstri græn hafa gert brott­hvarf sitt að skil­yrði

Jón Gunnars­son, fyrr­verandi dóms­mála­ráð­herra, segir að þing­menn og ráð­herrar Vinstri grænna hafi gert kröfu um það að hann viki úr ríkis­stjórn gegn því að verja hann gegn van­trausts­til­lögu sem lögð var fram á þingi í vor. Hann segist ekki ætla að vera með­sekur með Svan­dísi Svavars­dóttur, mat­væla­ráð­herra í hval­veiði­málinu og telur hana hafa gerst brot­lega við lög.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óskars­verð­launa­leik­konan Hillary Swank er meðal leikara og fram­leið­enda í Hollywood sem ætla að snið­ganga Ís­land sem mögu­legan töku­stað banni ís­lensk stjórn­völd ekki hval­veiðar til fram­búðar. Baltasar Kormákur segir það skelfi­legt fyrir ís­lenskan kvik­mynda­iðnað verði af snið­göngunni.

Sjá meira