
Þurfum að hætta að sjúkdómsgera alla skapaða hluti
María Einisdóttir er hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Hún er gestur Föstudagsviðtalsins
María Einisdóttir er hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Hún er gestur Föstudagsviðtalsins
Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir leiðinlegt hvernig umræðuhefð hefur þróast. Hún segir dæmigert fyrir gömlu öflin í pólitík að fara í vörn þegar ný öfl brjótast fram. Ragnheiður er órög við að segja skoðanir sínar.
Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér.
Pétur Kristján Guðmundsson lá ótryggður á spítala eftir að hafa lent í hræðilegu slysi í Austurríki
Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist
Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum.
Kristín I. Pálsdóttir missti frumburð sinn þriggja ára gamla úr bráðaheilahimnubólgu.
Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, segir að breyta þurfi meðferðarúrræðum á Íslandi. Taka þurfi tillit til fleiri þátta eins og áfalla í fíknimeðferðum. Sjálf þekkir hún það að hætta að drekka og hefur upplifað áföll en hún missti frumburð sinn.
Guðrún Ögmundsdóttir var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu.