Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni.

Tiger Woods sleit hásin

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods sagði frá því í kvöld að hann hafi slitið hásin á æfingu á dögunum.

Sjá meira