Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Hin sautján ára gamla Mirra Andreeva er nú sú yngsta í sögunni til að vinna WTA 1000 tennismót á alþjóðlegu atvinnumannamótaröðinni. 23.2.2025 12:31
Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Írinn Michael Noonan varð á dögunum næstyngsti leikmaðurinn til að skora í Evrópukeppnum karla. Þetta mark stráksins fékk menn til að fletta upp í sögubókunum og setja saman lista yfir þá allra yngstu. 23.2.2025 12:00
Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Los Angeles Lakers sýndi mátt sinn og megin í NBA deildinni í körfubolta í nótt með flottum sigri á öflugu liði Denver Nuggets. 23.2.2025 11:30
Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Alþjóða frjálsíþróttasambandið vill reyna að gera langstökkskeppnir frjálsra íþrótta áhugaverðari en breytingin er að fara mjög illa í marga langstökkvara. 23.2.2025 11:01
Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María var ásamt Lionel Messi í þeirri kynslóð argentínska landsliðsins sem beið og beið eftir stórum titli. Það tók líka á og biðin varð mjög löng. 23.2.2025 10:30
Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Grænlenska handboltasambandið hefur ekki efni á að senda kvennalandsliðið sitt í undankeppni heimsmeistaramótsins í vor. Liðið fer því ekki á annað HM í röð. 23.2.2025 10:03
Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Hákon Arnar Haraldsson varð í gær aðeins fjórði íslenski knattspyrnumaðurinn sem nær því að skora meira en eitt mark í leik í frönsku deildinni, Ligue 1. 23.2.2025 09:32
Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni í gær en þar var sett eitt aldursflokkamet og alls voru þrjátíu persónulegar bætingar. 23.2.2025 09:01
Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Íslenski landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu þrettán marka stórsigur í portúgölsku handboltadeildinni í dag og náðu fyrir vikið eins stigs forskoti á toppnum. 22.2.2025 16:42
Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur með að liðið hans fékk ekki vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í uppbótatíma í 2-2 jafnteflinu við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.2.2025 16:19