Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt

Úkraínumaðurinn Oleksandr Usyk og Bretinn Tyson Fury mætast í kvöld í hnefaleikahringum í annað skiptið á árinu 2024. Usyk vann í vor en Fury er kominn til baka í hefndarhug.

Lengi getur vont versnað hjá Man. City

Aston Villa vann Manchester City í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst um leið upp fyrir Englandsmeistarana City í töflunni. Eymd Englandsmeistarann eykst bara með hverjum leiknum.

Leik Gísla og fé­laga í Magdeburg frestað vegna á­rásarinnar

Magdeburg spilar ekki á morgun í þýsku handboltadeildinni eins og áætlað var. Ástæðan er sú að fimm eru látnir og tvö hundruð særðir eftir að maður ók bíl á miklum hraða inn í þvögu fólks á jólamarkaði í Magdeburg í gærkvöldi

Sjá meira