Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Hörður hefur heldur betur styrkt sig vel fyrir lokabaráttunni um sæti í Olís deild karla í handbolta. Reynslubolti gerir samning út tímabilið en tveir 22 ára strákar sem til ársins 2022. 24.1.2025 10:15
Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Ökumenn í formúlu 1 eiga það á hættu að fá harðari refsingar á komandi tímabili. Þeir þurfa að passa vel upp á framkomu sína og orðanotkun á opinberum vettvangi. 24.1.2025 09:40
Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í ár og jafnar bæði og slær met með sigri í fimmta leiknum í röð í kvöld. 24.1.2025 09:22
Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Framarar hafa styrkt hjá sér miðjuna fyrir komandi sumar í Bestu deild karla í fótbolta. 24.1.2025 09:01
„Þetta er svona svindlmaður“ Viktor Gísli Hallgrímsson hefur átt magnað heimsmeistaramót til þessa enda hefur hann átt stórleiki í íslenska markinu leik eftir leik. Strákarnir í Besta sætinu spöruðu ekki stóru orðin um einn besta markvörðinn á heimsmeistaramótinu. 24.1.2025 08:31
Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Réttarhöld eru hafin gegn konu sem réðst á enska úrvalsdeildarleikmanninn Yoane Wissa og reyndi að ræna dóttur hans. 24.1.2025 07:32
Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Novak Djokovic vinnur ekki sinn 25. risatitil sinn á Opna ástralska meistaramótinu eftir að hann varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum i nótt. 24.1.2025 06:30
Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Brasilíumaðurinn Raphinha fer nú á kostum með Barcelona og skoraði nú síðast mikilvægt sigurmark liðsins í Meistaradeildarleik í vikunni. 23.1.2025 12:00
Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Einn leikmaður hefur sprungið út á HM í handbolta í ár og það er vinstri hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson sem hefur eignað sér stöðuna og hjálpað mikið til við draumabyrjun Íslands á heimsmeistaramótinu. 23.1.2025 10:30
Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Það er því miður alltof algengt að skúrkar í íþróttum verði fórnarlamb netníðs og hótanna. Fréttir frá Buffalo í Bandaríkjunum eru því jákvætt innlegg í baráttuna gegn slíkum ósóma. 23.1.2025 10:00