Messi kom inn á í hálfleik og skoraði þrennu Lionel Messi er nýkominn heim úr landsliðsverkefni þar sem hann skoraði þrennu og byrjaði því á bekknum í bandaríska fótboltanum í nótt. Hann kom hins vegar inn á í hálfleik og skoraði í þrennu í 6-2 sigri Inter Miami á New England Revolution. 20.10.2024 09:32
Everton vann og endurkomusigrar hjá Leicester og Villa Everton, Aston Villa, Leicester og Brighton fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2024 16:32
Willum Þór með mikilvægt mark í endurkomusigri Willum Þór Willumsson skoraði þegar Birmingham City vann 3-1 útisigur á Lincoln City í ensku C-deildinni í dag. 19.10.2024 15:59
Bætti fyrir vítaklúðrið með því að skora sigurmarkið Victor Boniface breyttist úr skúrki í hetju þegar Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í dag. 19.10.2024 15:29
Íslenskur ökumaður fagnaði sigri í Le Mans keppninni Íslenski ökumaðurinn Auðunn Guðmundsson fagnaði sigri í Le Mans aksturskeppninni í dag, sem heitir á ensku 2024 Michelin Le Mans Cup. 19.10.2024 14:02
Ísak reiddist dómaranum og lagði þá bara upp mark í staðinn Ísak Bergmann Jóhannesson félagar í Düsseldorf eru áfram í toppsæti þýsku b-deildarinnar eftir 3-0 útisigur á Regensburg í dag. 19.10.2024 12:59
Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi. 19.10.2024 12:32
„Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“ Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green. 19.10.2024 12:03
Ármenningar enn ósigraðir og einir á toppnum Ármann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í körfubolta og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. 19.10.2024 11:32
Körfuboltakvöld um Kane: „Finnst hann ekki hafa gert neitt hrikalegt“ Það urðu mikil læti í hálfleik á leik Grindavíkur og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið þótt að Grindvíkingar væru þá 23 stigum yfir í leiknum. Deandre Kane var enn á ný í sviðsljósinu og Körfuboltakvöld ræddi umdeilda Grindvíkinginn og framkomu hans. 19.10.2024 10:31