Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Valsmaðurinn Úlfar Páll Monsi Þórðarson stóð sig vel með sínu liði í síðasta Evrópuleik Valsmanna á tímabilinu og kom sér um leið í góðan úrvalshóp. 29.11.2024 12:03
Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Keflvíkingar hafa sótt sér leikmann hinum megin við lækinn því þeir hafa gengið frá kaupum á bakverði nágranna sinna úr Njarðvík. 29.11.2024 10:32
Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Það gekk ýmislegt á í búningsklefa króatíska handboltafélagsins RK Zagreb eftir leik liðsins í Meistaradeildinni í vikunni. Eftirmálin eru allt annað en góðar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. 29.11.2024 09:31
Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermansson ræðir ítarlega föðurhlutverkið í nýju viðtali á miðlum þýsku körfuboltadeildarinnar, easyCredit Basketball Bundesliga. 29.11.2024 08:42
Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Franska stórblaðið L'Équipe hefur miklar áhyggjur af besta fótboltamanni Frakka, það er manninum sem átti að vera einn sá besti í heimi en hefur hvorki verið fugl né fiskur á síðustu vikum. 29.11.2024 08:21
Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Goal í Bandaríkjunum fjallar um hinn bandaríska-íslenska William Cole Campbell og býst við miklu af stráknum í framtíðinni. 29.11.2024 07:46
Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður fyrir að beita son sinn ofbeldi. 29.11.2024 07:34
Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Norska handboltasamabandið ætlaði að komast fram hjá „óskráðum“ reglum um skráningu tveggja leikmanna liðsins á Evrópumótið en evrópska sambandið tekur það ekki í mál. 29.11.2024 06:48
Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. 28.11.2024 12:01
Vilja halda HM á hlaupabrettum Hvernig hljómar það að verða heimsmeistari á hlaupabretti? Það gæti verið möguleiki í næstu framtíð. 28.11.2024 10:32