Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Staffan Olsson stýrði hollenska landsliðinu til sigurs á Norður-Makedóníu á HM í handbolta í kvöld en það gekk mikið á í leiknum í Varazdin í Króatíu og það má búast við eftirmálum af honum. 17.1.2025 21:30
Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, og Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, eru að byrja vel með sín lið á heimsmeistaramótinu í handbolta en báðir hafa fagnað tveimur sigrum í fyrstu tveimur leikjum sínum. 17.1.2025 21:06
Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Fram komst upp að hlið Hauka í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld eftir tveggja marka heimsigur á ÍR. 17.1.2025 21:03
Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. 17.1.2025 20:32
Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er klár í slaginn eftir að hafa misst af fyrsta leik liðsins á móti Grænhöfðaeyjum. 17.1.2025 20:00
Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. 17.1.2025 19:41
Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. 17.1.2025 19:24
Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. 17.1.2025 18:57
Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Egyptaland, Portúgal og Holland fögnuðu sigri í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en Tékkar og Pólverjar gerðu jafntefli í fjórða leiknum sem er lokið í dag. 17.1.2025 18:39
Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og hann er þegar byrjaður að undirbúa næstu leiki liðsins sem eru tveir leikir á móti Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. 17.1.2025 18:01