Dagur og Króatía úr leik á Ólympíuleikunum í París Króatíska handboltalandsliðið kemst ekki í átta liða úrslit handboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Nú er líka ljóst hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitunum. 4.8.2024 20:35
Vann 100 metra hlaupið á sjónarmun Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi karla eftir frábæran endasprett. 4.8.2024 20:08
Gidsel getur klárað einstaka markakóngsþrennu á þessum leikum Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjum Dana á Ólympíuleikunum í París. 4.8.2024 19:32
Suður-Kórea með fullt hús af gulli í bogfimikeppni ÓL Suður Kórea vann öll fimm gullverðlaunin í boði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París en síðasti keppnisdagurinn var í dag. 4.8.2024 19:15
Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. 4.8.2024 18:25
Bandarísku stelpurnar settu heimsmet Sundkeppni Ólympíuleikanna í París endaði með heimsmeti hjá boðssundsveit Bandaríkjanna í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna. 4.8.2024 17:52
Heimsmet og langþráð bandarískt gull í síðasta sundinu Bandaríkjamaðurinn Bobby Finke vann Ólympíugullið í 1500 metra skriðsundi og það á nýju heimsmeti. 4.8.2024 17:12
Brynjar Ingi og Logi skoruðu báðir Brynjar Ingi Bjarnason og Logi Tómasson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.8.2024 16:58
Þvílíkt sumar hjá Summer Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. 4.8.2024 16:30
Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni 4.8.2024 16:10
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti