Svíarnir of sterkir fyrir íslensku strákana Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tapaði með tíu marka mun á móti Svíum, 33-23, á EM í Slóveníu í dag. 13.7.2024 16:21
Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. 13.7.2024 16:00
Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13.7.2024 15:41
Norðurlandameistarnir fengu stóran skell í fyrsta leik EM Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta fékk stóran skell í dag í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Gdynia í Póllandi. 13.7.2024 15:30
Matareitrun á EM: Fimm veikar í íslenska hópnum og ein fór á sjúkrahús Búið er að aflýsa einum leik í b-deild Evrópukeppni tuttugu ára landsliða kvenna í körfubolta í Búlgaríu en margir leikmenn og starfsmenn liðanna á mótinu hafa veikst á síðustu dögum. Íslenski hópurinn slapp því miður ekki. 13.7.2024 15:21
Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. 13.7.2024 14:30
Leitaði til Kanada til að finna leikmann fyrir kvennalið Vals Valsmenn hafa samið við nýjan erlendan leikmann fyrir kvennakörfuboltalið félagsins. Leikmaðurinn er kanadíski-ítalski framherjinn Alyssa Cerino. 13.7.2024 14:01
UEFA breytir reglunni um gullskóinn á EM Knattspyrnusamband Evrópu segir að sex leikmenn muni deila gullskó Evrópumótsins í fótbolta nái enginn að skora sitt fjórða mark í úrslitaleiknum á morgun. 13.7.2024 13:31
Búin að bæta nýliðametið þótt að það séu enn sextán leikir eftir Caitlin Clark fór enn á ný á kostum í WNBA deildinni í körfubolta í nótt og leiddi að þessu sinni Indiana Fever liðið til sigurs. 13.7.2024 13:00
Ólafur Ingi þjálfar 21 árs landsliðið og Þórhallur tekur við af honum Knattspyrnusamband Íslands hefur fundið nýja þjálfara fyrir tvö yngri landsliðs karla í knattspyrnu. Þetta eru 19 ára landsliðið og 21 árs landsliðið. 13.7.2024 12:38