Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. 13.7.2024 08:31
Met í miðasölu á Ólympíuleikum Ólympíuleikarnir í París hefjast seinna í þessum mánuði en það hefur þegar verið slegið met í miðasölu á keppnisgreinar þeirra. 12.7.2024 17:01
Natasha í byrjunarliðinu en bæði Guðrún og Hlín á bekknum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Þýskalandi í dag en leikurinn er sá næstsíðasti hjá íslenska liðinu í undankeppni EM 2025. 12.7.2024 15:01
Hafa aldrei skorað hjá Þjóðverjum á Laugardalsvellinum Íslenska kvennalandsliðið tekur í dag á móti Þýskalandi í undankeppni EM en leikurinn er spilaður á Laugardalsvellinum og hefst klukkan 16.15. Þar hafa þær þýsku kunnað vel við sig í gegnum tíðina. 12.7.2024 14:01
Þurfa bíða lengi eftir því að fá Mbappé treyjuna sína Stuðningsmenn Real Madrid ætla margir að kaupa sér nýja Real Madrid treyju með nafni og númeri nýjustu stórstjörnu liðsins, franska framherjanum Kylian Mbappé. 12.7.2024 13:30
Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. 12.7.2024 13:01
Bellingham líklega á leið í aðgerð Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham gengur ekki alveg heill til skógar og hefur ekki gert það síðan í nóvember á síðasta ári. 12.7.2024 11:01
Sjáðu þáttinn um N1 mótið: „Hann er föðurbetrungur“ Tvö þúsund keppendur og tvö hundruð lið tóku þátt í N1 móti KA-manna á dögunum og fulltrúar þáttarins um Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum. Nú er hægt að horfa á allan þáttinn um mótið á Akureyri hér inn á Vísi. 12.7.2024 10:30
Faðir Yamal með aðra sýn á það þegar Messi baðaði soninn hans Mikið hefur verið rætt og skrifað um myndirnar af Lionel Messi að baða kornungan Lamine Yamal. Myndirnar komu óvænt fram á sama tíma og þessi sextán ára strákur var að slá í gegn á Evrópumótinu í Þýskalandi. 12.7.2024 09:30
Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. 12.7.2024 09:01