„Það var erfitt að fela vonbrigðin“ Íslenski sundkappinn Anton Sveinn McKee missti af verðlaunapalli á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug á dögunum eftir að hafa synt á besta tímanum inn í úrslit. 4.7.2024 08:06
Foden finnur til með Southgate Phil Foden, leikmaður enska landsliðsins, segir að leikmenn liðsins verði líka að líta í eigin barm þegar kemur að slakri frammistöðu liðsins á Evrópumótinu. Hann vorkennir landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate sem hefur mátt þola mikla gagnrýni. 4.7.2024 07:36
Íris fer á Ólympíuleikana í París Aðeins fjórir íslenskir keppendur eru komnir með þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París en 34 ára íslenskur tannlæknir fær einnig að vera með í stemmningunni í Frakklandi. 4.7.2024 06:30
Norðmenn með sinn stærsta Ólympíuhóp í meira en hálfa öld Á sama tíma og Íslendingar senda fáa keppendur til keppni á Ólympíuleikunum í París þá eru Norðmenn með risastóran Ólympíuhóp í ár. 3.7.2024 15:30
Arnar og Andrea Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaupi Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR og Arnar Pétursson úr Breiðabliki tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitla í 10 kílómetra götuhlaupi en Íslandsmótið var haldið samhliða Ármannshlaupinu. 3.7.2024 15:19
Víkingar geta náð því sem enginn hefur gert í sextíu ár Víkingar eru einum leik frá fimmta bikarúrslitaleiknum í röð og sá leikur er á móti Stjörnunni í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. 3.7.2024 15:01
LeBron James samdi við Lakers og spilar við hlið sonarins LeBron James hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta en Adrian Wojnarowski sagði fyrstur frá þessu í dag. Stigahæsti leikmaður sögunnar spilar því áfram með Lakers. 3.7.2024 13:30
Simone Biles hoppaði upp í 3,6 metra hæð Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er kannski bara 142 sentímetrar á hæð en það kemur ekki veg fyrir að hún getur hoppað upp í svakalega hæðir í æfingum sínum. Þetta sýndi hún heldur betur á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í París. 3.7.2024 11:31
Fylgdust með hjartslætti Ronaldo í leiknum á móti Slóveníu Það voru ekki bara augu á Cristiano Ronaldo í leiknum við Slóvena í sextán liða úrslitum Evrópumótsins því einnig var fylgst náið með hjartslætti leikmannsins í þessum mikilvæga leik. 3.7.2024 10:00
Pabbinn svekktur eftir að Klay valdi Mavericks yfir Lakers Klay Thompson olli föður sínum vonbrigðum þegar hann valdi frekar að semja við Dallas Mavericks í staðinn fyrir að fara í Los Angeles Lakers. 3.7.2024 09:00