SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sundsamband Íslands hefur sent frá sér niðurstöður úr skýrslu um sundlaugarmannvirki á Íslandi. Margfaldur Ólympíufari stýrði vinnunni. 21.11.2024 18:15
Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. 21.11.2024 17:47
Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Bandarísk þríþrautarkona bað myndatökumann kurteislega um að mynda ekki á sér rassinn. Það var stór ástæða fyrir því. 21.11.2024 07:01
Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Russell Westbrook átti góðan leik með Denver Nuggets þegar liðið vann Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt en hann fékk líka afar sérstaka tæknivillu í leiknum. 21.11.2024 06:30
Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Það er hægt að horfa á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Körfubolti, golf, borðtennis, íshokkí og formúla 1 eru í boði að þessu sinni. 21.11.2024 06:02
UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. 20.11.2024 23:30
Skúbbaði í miðju kynlífi Adam Schefter er einn af frægustu fréttamönnunum í bandarískum íþróttum enda duglegur að koma fyrstur fram með fréttirnar. Hann leggur líka mikið upp úr því að skúbba. 20.11.2024 23:01
Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Það er ný stjarna að fæðast í Los Angeles. Sá heitir Dalton Knecht og spilar með liði LA Lakers í NBA deildinni í körfubolta. 20.11.2024 22:31
Systur sömdu á sama tíma Selfyssingar fengu sannkallaðan pakkadíl þegar þeir gengu frá samningum við efnilegar knattspyrnukonur. 20.11.2024 22:02
Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Baldur Már Stefánsson er nýr þjálfari Fjölnis í 1. deild karla í körfubolta og mun stýra liðinu út tímabilið. 20.11.2024 21:45
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent