Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Steve McClaren tók við jamaíska landsliðinu af Heimi Hallgrímssyni í sumar en hann gat ekki valið tvo öfluga leikmenn í nýjasta landsliðshóp sinn. 18.11.2024 22:03
San Marínó vann aftur og komst upp San Marínó sýndi að sigurinn sögulegi á Liechtenstein í september var enginn tilviljun því San Marinó menn sóttu þrjú stig til Liechtenstein í kvöld. 18.11.2024 21:53
Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Afturelding varð í kvöld sjötta félagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. 18.11.2024 21:03
27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Það verður vel mætt á leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni annað kvöld en þetta er úrslitaleikur um annað sætið riðilsins og sæti í umspilli um laust sæti í A-deild. 18.11.2024 20:42
Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Landsliðskonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis tilkynntu í dag að þær eiga von á barni saman. 18.11.2024 20:32
Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Fram varð í kvöld fimmta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. 18.11.2024 20:02
„Þessi strákur er bara algjört grín“ Táningurinn Luke Littler er ekkert að gefa eftir í pílukastinu. Nú styttist í heimsmeistaramótið og Luke sýndi að hann er í flotti formi þegar fagnaði tímamótasigri í gær eftir stórbrotna frammistöðu. 18.11.2024 19:47
Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Portúgalski þjálfarinn Rúben Amorim fékk loksins að stýra sinni fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag, viku eftir að hann átti að taka við liðinu. 18.11.2024 18:46
Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Virgil van Dijk fékk frí frá seinni landsleik Hollendinga í þessum landsleikjaglugga og fær því dýrmæta hvíld fyrir framhaldið á tímabilinu. 18.11.2024 18:04
Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18.11.2024 17:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent