Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Van Dijk forðaðist frétta­menn eftir leik

Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið.

Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal

Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason datt kannski niður í fjórða sætið á lista yfir yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar en hann sló annað Meistaradeildarmet með því að skora á móti Kairat Almaty í kvöld.

„Förum ekki fram úr okkur“

Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var kátur í leikslok eftir 3-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld.

Sjá meira