Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Hver er framtíð fótboltafélaga á netinu? Stórt félag í Þýskalandi er á því að hún sé ekki á samfélagsmiðlinum X sem áður hér Twitter. 15.11.2024 07:02
Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Formúla 1 er ekki á förum frá smáríkinu Mónakó. Nýr risasamningur er í höfn sem gleður margar formúluáhugamenn. 15.11.2024 06:31
Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá eru leikir í Þjóðadeildinni. 15.11.2024 06:00
Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. 15.11.2024 01:56
Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Brasilíska fótboltalandsliðið tapaði dýrmætum stigum í undankeppni HM 2026 í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Venesúela. 14.11.2024 23:10
Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Lebron James er á 22. tímabili sínu í NBA deildinni og heldur upp á fertugsafmælið sitt í næsta mánuði. Það er ekki að sjá á leik hans. 14.11.2024 23:02
„Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Heimir Hallgrímsson stýrði Írum til sigur á heimavelli í fyrsta sinn í kvöld þegar írska liðið vann 1-0 sigur á Finnum í Þjóðadeildinni en leikurinn fór fram í Dublin. 14.11.2024 22:50
Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. 14.11.2024 22:45
Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu urðu að vinna í Slóveníu í Þjóðadeildinni í kvöld og þeir stóðust þá pressu. 14.11.2024 22:04
Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Englendingar komust á topp síns riðils í Þjóðadeildinni eftir 3-0 útisigur á Grikklandi í kvöld. 14.11.2024 21:37
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent