Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Íslendingaliðin Malmö FF frá Svíþjóð og Brann frá Noregi voru bæði í eldlínunni í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 21.8.2025 19:01
Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Faðir NBA körfuboltastjörnunnar Jaylen Brown er ekki í góðum málum eftir að rifildi endaði mjög illa í Las Vegas. 21.8.2025 18:51
Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. 21.8.2025 18:26
Ný dýrasta knattspyrnukona heims Olivia Smith er ekki lengur dýrasta knattspyrnukona heims. Metið hefur skipt ört um hendur síðustu misseri og nú er það komið í hendurnar á mexíkóskri landsliðskonu aðeins mánuði eftir að Smith eignaðist það. 21.8.2025 18:02
Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enska úrvalsdeildin höfðaði mál gegn Manchester City fyrir meira en tveimur árum síðan en enn er ekkert að frétta af niðurstöðunum. 21.8.2025 07:01
Féll fimm metra við að fagna marki Ungur knattspyrnumaður skoraði mjög gott mark fyrir þjóð sína en fagnaðarlætin hans enduðu afar illa. 21.8.2025 06:33
Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 21.8.2025 06:00
Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Liverpool hefur sett upp nýja mynd í búningsklefa Liverpool á Anfield leikvanginum. 20.8.2025 23:15
McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tæmdi búðina á Mastersmótinu eftir að hann tryggði sér sigurinn á mótinu í vor. Með þessum sigri á Augusta í apríl fullkomnaði McIlroy risamótaalslemmuna. 20.8.2025 22:31
Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Knattspyrnumaðurinn Razak Omotoyossi er látinn eftir að hafa orðið fyrir tveimur áföllum á stuttum tíma. Hann var ekki orðinn fertugur. 20.8.2025 22:02