Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hentu ferða­töskum inn á völlinn í miðjum leik

Stuðningsmenn litáensku meistaranna í Zalgiris Vilnius eru ekki ánægðir með gengi liðsins í sumar og vilja endilega losna við þjálfarann. Þeir sýndu óánægju sína með mjög frumlegum hætti.

Gummi Ben og Hjör­var Haf­liða fóru að rífast

Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason verða í stórum hlutverkum í umfjöllun Sýnar Sport um enska boltann. Þeir eru ekki alltaf sammála og það kom vel í ljóst í upphitunarþættinum fyrir ensku úrvalsdeildina.

Karó­lína Lea valin best í fyrsta leik

Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir byrjaði vel í sínum fyrsta alvöruleik með Internazionale en hún átti mjög flottan leik í sigri í The Women's Cup mótinu.

Eigin­konan líkir þjálfara Slóvena við Gosa

Slóvenska körfuboltalandsliðið verður með því íslenska í riðli á Evrópumótinu en sá riðill verður spilaður í Póllandi. Það eru ekki allir sáttir með liðsvalið hjá Slóvenum og ekki síst ein stærsta körfuboltafjölskylda þjóðarinnar. Mikil dramatík er í kringum valið á EM-hópnum.

Sjá meira