

Íþróttafréttamaður
Óskar Ófeigur Jónsson
Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.
Nýjustu greinar eftir höfund

Eygló Fanndal Evrópumeistari
Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu.

Sönderjyske vann Íslendingaslaginn
Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Rekinn út af eftir 36 sekúndur
Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og félagar þeirra í Ribe-Esbjerg fögnuðum flottum þriggja marka heimasigri á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Neymar fór grátandi af velli
Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt.

Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn
Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili.

„Ég er alltaf stressuð“
Tinna Guðrún Alexandersdóttir mætti á háborðið til Harðar, Pálínu og Helenu eftir magnaða endurkomu Haukakvenna í einvígi sínu við Grindavík.

Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans
Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið liðfélagi bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á ferlinum. Nú vill hann að þeir taki þátt í kveðjuleiknum hans.

Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild
Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær.

Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand
Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni í fótbolta eftir tap í báðum leikjunum á móti Arsenal. Sá fyrri tapaðist 3-0 í London og sá seinni 2-1 á Bernabeu í Madrid í gærkvöldi.

Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta
Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag.