Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Æfingarleik NFL liðanna Detroit Lions og Atlanta Falcons var hætt í nótt eftir að leikmaður Detroit Lions varð fyrir óhugnanlegum meiðslum. 9.8.2025 11:32
Meiðsli Rodri verri en menn héldu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, færði stuðningsmönnum sínum slæmar fréttir á blaðamannafundi í gær. 9.8.2025 11:00
Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Hannah Hampton var hetja enska landsliðsins í vítakeppninni í úrslitaleik Evrópumótsins í síðasta mánuð. Hún var síðan valin besti markvörður EM í Sviss. Saga hennar frá vitakeppninni í úrslitaleiknum virðist þó ekki eiga stoð í raunveruleikanum. 9.8.2025 10:42
Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Þróttur minnkaði forskot Breiðabliks á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Nú má sjá mörkin og rauða spjaldið hér inn á Vísi. 9.8.2025 10:20
Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 9.8.2025 10:02
Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko er orðinn leikmaður Manchester United. 9.8.2025 09:47
Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. 9.8.2025 09:34
Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Börn íþróttakvenna eiga von á því að efra betri íþróttahæfileika frekar frá móður sinni en föður ef marka má nýja rannsókn. 9.8.2025 09:03
Fékk flugeld í punginn í leik Það er greinilega ekkert grín að spila í bólivísku deildinni ef marka má það sem kom fyrir knattspyrnumanninn Juan Godoy. 9.8.2025 08:30
Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Íslensku fimmtán ára landsliðin í körfubolta stóðu sig frábærlega á óopinberu Norðurlandamóti U15 landsliða í Finnlandi síðustu daga. 9.8.2025 07:43