Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mo Salah skýtur á Carragher

Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar.

Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu

Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar.

Sjá meira