Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 7.1.2025 06:00
Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. 6.1.2025 23:30
Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. 6.1.2025 23:02
Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Kim Mulkey er einn litríkasti og farsælasti körfuboltaþjálfarinn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 6.1.2025 23:01
Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Lokaumferðin í deildarkeppni NFL fór fram um síðustu helgi og þar voru nokkrir leikmenn liðanna ekki bara á eftir sigri. Sumir gátu tryggt sér veglega bónusa. 6.1.2025 22:30
Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna. 6.1.2025 22:28
Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. 6.1.2025 22:01
Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.1.2025 21:54
Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Hamarsmenn eru komnir upp að hlið Ármenningum á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur í toppslagnum í kvöld. 6.1.2025 21:39
Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. 6.1.2025 21:30