Ísak skoraði en Lyngby tapaði Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til. 10.8.2025 13:58
Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ John Stockton er stoðsendingahæsti leikmaður NBA frá upphafi og í hópi bestu leikmanna sögunnar. Hann er ekki í vafa um að Michael Jordan sé ofar en LeBron James þegar kemur að því að velja besta leikmann sögunnar. 10.8.2025 12:30
Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Vísir sagði frá því í gær að japanskur hnefaleikakappi hefði látist vegna höfuðmeiðsla sinna í boxbardaga fyrir tæpri viku síðan. Nú hefur annar hnefaleikakappi fallið frá og hann tók líka þátt í þessari sömu keppni þetta afdrifaríka kvöld. 10.8.2025 12:30
Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Arnar Pétursson setti nýtt Íslandsmet í hundrað kílómetra hlaupi í Rauðavatn Ultra hlaupinu í gær en hlaupið var í hringinn í kringum Rauðavatn. 10.8.2025 11:59
Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta endaði í sautjánda sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. 10.8.2025 11:45
Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Bestu mörkin tóku fyrir umdeilda dóma í leik Þróttar og Víkings í síðustu umferð Bestu deildar kvenna. Norski dómarinn Marit Skurdal hafði í nægu að snúast í leiknum og hártog þýddi bara eitt í hennar augum. 10.8.2025 11:32
Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Serbneski kraftframherjinn Ivan Gavrilovic mun spila með Tindastól í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. 10.8.2025 11:01
Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Íslandsmótið í golfi klárast á Hvaleyrinni í dag. Þetta er stór dagur fyrir eina fjölskyldu sem á tvo fulltrúa í baráttunni um Íslandsmeistaratitlana. 10.8.2025 10:42
Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Landsliðsgóðsögnin Dagný Brynjarsdóttir var meðal áhorfenda á Ólympíuleikvanginum í gær þegar karlalið West Ham tók á móti franska liðinu Lille í æfingarleik. Dagný var mjög ánægð með íslenska landsliðsmanninn á vellinum eftir leikinn. 10.8.2025 10:20
Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður Íslands í tólfta skiptið á ferlinum en hann fagnaði sigri á mótinu í gær eftir stórkostlegan seinni dag. 10.8.2025 10:02