Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Olivier Giroud hefur komist að samkomulagi um starfslok við bandaríska félagið Los Angeles FC og er á leiðinni heim til Frakklands. 28.6.2025 08:30
Brentford hafnaði tilboði Manchester United Brentford var ekki tilbúið að taka 62,5 milljón punda tilboði Manchester United í leikmann þeirra Bryan Mbeumo. 28.6.2025 08:00
Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfuboltakonan Jade Melbourne fékk heldur betur að finna fyrir því í leik í WNBA deildinni í körfubolta á dögunum. 28.6.2025 07:32
Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt. 28.6.2025 07:01
Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 28.6.2025 06:00
Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Kristófer Ingi Kristinsson átti án efa eftirminnilegustu innkomuna í Bestu deild karla í sumar í Garðabænum í kvöld. 27.6.2025 23:15
Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports 27. júní er merkisdagur í sögu íslenskra íþrótta því það var á þessum degi fyrir níu árum síðan sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta sló Englendinga út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. 27.6.2025 22:33
Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Færeyingar verða að sætta sig við að spila um bronsið á HM 21 árs landsliða í handbolta eftir tap á móti Portúgal í undanúrslitaleiknum í kvöld. 27.6.2025 21:26
ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík ÍR-ingar endurheimtu toppsæti Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld eftir stórsigur á Grindavík. Bergvin Fannar Helgason skoraði þrennu fyrir ÍR. 27.6.2025 21:16
Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Stelpurnar okkar mæta brosandi á Evrópumótið í Sviss eftir 3-1 sigur á Serbíu í kvöld í generalprufu sinni fyrir EM. 27.6.2025 20:04