50+: Það má segja Nei við barnapössun Vissuð þið að það er til eitthvað sem kallast ömmu- og afakulnun? (e. grandparents burnout) Og að á netinu er heilmikið til af efni, skrifað bæði vestanhafs og austan, um það hvers vegna það sé í góðu lagi fyrir ömmur og afa að segja stundum Nei við barnapössun. 27.11.2025 07:02
Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Þú ert nú varla maður með mönnum lengur ef þú notar ekki gervigreindina daglega. Með fullt af „fulltrúum“ til að vinna fyrir þig. Eða ræða þín persónulegu mál. Eða hvað? 26.11.2025 07:02
Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ 24.11.2025 07:03
Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Fyrir hartnær 26 árum birti Helgarpósturinn sálugi grein þar sem fram kom að allt að sextíu prósent fanga væru að misnota lyf. 23.11.2025 08:03
„Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Guðmundur Stefán Björnsson, framkvæmdastjóri Sensa, snúsar flesta morgna í um tuttugu mínútur. En er þó kominn fram úr mjög snemma. 22.11.2025 10:02
Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Það hlýtur að hljóma auðveldara í eyrum margra, að vera A týpa. Sofna snemma á kvöldin, vera alveg til í að vakna snemma og allt sem heitir að halda í snús-takkann eins lengi og hægt er hvern morgun, er óþarfi. 21.11.2025 09:03
Ungum konum fjölgar í lögreglunni Æi, er þetta ekki bara upp á punt hugsa eflaust margir þegar talið berst að jafnréttismálunum í atvinnulífinu eða verkefnum eins og Jafnvægisvog FKA. 20.11.2025 07:01
„Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ „Jú, við erum svolítið gjörn á það,“ svarar Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, aðspurð um það, hvort við sem samfélag eigum það svolítið til að fara strax í „erum best í heimi“ viðhorfið. 19.11.2025 07:02
Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Það kólnar í hagkerfinu og við erum að sjá tíðari fréttir um uppsagnir í atvinnulífinu. Því miður. Þessu tengdu hefur Atvinnulífið fengið ýmiss góð ráð frá sérfræðingum. 17.11.2025 07:02
Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ „Ég veit ekki einu sinni hvenær ég á að hafa tíma til að búta til kjötsúpuna sem er víst algjört möst fyrir fjölskylduna áður en ég fer,“ segir Stefán Haukur Erlingsson og skellihlær. 16.11.2025 08:01
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent