Tíu ráð til að takast á við óvænt atvinnuleysi Þótt uppsagnir hafi verið fyrirsjáanlegar víða er höggið alltaf mikið fyrir fólk sem missir vinnuna. Ekki síst nú þegar fyrirséð er að lítið verður um nýráðningar í atvinnulífinu næstu mánuði. Hér eru tíu ráð sem geta hjálpað. 30.4.2020 09:00
Of margir stjórnendur ofstjórna og vantreysta starfsfólki sínu Pétur Arason frumkvöðull og stofnandi Manino hefur heyrt frá stjórnendum sem finnst óþægilegt að hafa „enga hugmynd um" hvað fólk er að gera í fjarvinnu. Hann mælir með því að stjórnendur treysti starfsfólki sínu og nýti krísuna til að einfalda ferla og boðleiðir. 29.4.2020 13:00
Helstu atriði sem stjórnir félaga þurfa að fara yfir á tímum faraldurs Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður, ráðgjafi og einn eigenda Strategíu fer yfir helstu atriði sem stjórnir félaga þurfa að huga að, nú þegar faraldur ríður yfir. 29.4.2020 11:00
Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. 29.4.2020 09:00
Fólk er ekki annars hugar þótt það kroti á blað á meðan það hlustar Það er algeng sjón að sjá fólk krota eitthvað á blað þegar það er á fundum eða að tala í símann. Niðurstöður rannsóknar sýna að þessi ávani er af hinu góða. 28.4.2020 11:00
Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. 28.4.2020 09:00
Munum hrökkva lengi við þegar einhver hnerrar Margt mun breytast í kjölfar kórónuveirunnar segja framtíðarfræðingar og það eigi við bæði um atvinnulífið og hið opinbera. 27.4.2020 11:00
Dýpt kreppu skoðuð í samanburði við rekstur Landspítala í X ár Viðskiptaráð hefur opnað nýtt haglíkan sem Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs segir gagnlegt til að rýna betur í gangverk hagkerfisins á óvissutímum. 27.4.2020 08:45
Neyddur til að vera A manneskja aðra hverja viku og aðeins stóru málin komast á blað Hann viðurkennir að svefninn er í algjöru rugli en segir heilann vakna á næturna. Styðst við skipulagskerfi sem yfirmaður kenndi honum hjá Creditinfo Group. 25.4.2020 10:00
Hark-hagkerfið getur nýst vel með úrræðum stjórnvalda Hark-hagkerfið, eða gig economy eins og það kallast á ensku, er þekktara meðal yngra fólks en þess eldra. Mögulega munu fleiri fyrirtæki og einstaklingar skoðaðþessa leið í kjölfar kórónufaraldurs segir Ilmur Eir Sæmundsdóttir. 24.4.2020 11:00