Flugraskanir í vetur: Áhrif á sex þúsund starfsmenn Áhrif óveðurs og flugraskana hefur haft áhrif á fjöldan allan af rekstraraðilum og starfsfólk á Keflavíkurvelli. 4.2.2020 12:00
Nýjung í Hollandi: Íbúar deili hjólum og bílum Segja nýjar kynslóðir með annað viðhorf til deilihagkerfisins. Allir fá hjól og aðgang að bíl. 4.2.2020 09:00
Segir kynningarbréf oft lykilinn að atvinnuviðtölum Ragnheiður Dagsdóttir segir að kynningarbréf eigi ekki að endurskrifa ferilskránna en þau geta verið lykillinn að því að viðkomandi komist í viðtal. 3.2.2020 11:00
Starfsframinn: Tíu ráð fyrir þá sem vilja ná lengra Ef þú værir sjálfstæður ráðgjafi eða starfaðir sem verktaki, í hverju myndu verkefnin þín þá felast? 3.2.2020 09:00
Fer oftast of seint að sofa og nýtir tæknina fyrir skipulagið Hulda Bjarnadóttir viðurkennir að hún fer oftast of seint að sofa. Hún nýtir tæknina til að skipuleggja sig og finnst best að draga upp stóru myndina þegar hún byrjar á verkefnum. 1.2.2020 10:00
Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. 31.1.2020 12:00
Sjaldan leyst úr erfiðum starfsmannamálum Niðurstöður eru afgerandi í könnun Atvinnulíf lagði fyrir lesendur Vísi. Spurt var: ,,Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað." Alls bárust 1.199 svör. 30.1.2020 12:00
Straumar og stefnur atvinnulífsins 2020: Fimm helstu atriðin Það að hagnaður sé ekki lengur það eina sem skiptir máli er eitthvað sem við heyrum æ oftar. Að kynjahlutföll skipti meira máli í ráðningum eða að fyrirtæki leggi aukna áherslu á sjálfbærni. 30.1.2020 09:00
Könnun: Hvernig líður þér að vinna í opnu vinnurými? Atvinnulíf fjallar um opin vinnurými og verkefnamiðaða vinnuaðstöðu. Hér er spurt um opin vinnurými. 29.1.2020 15:30
Fyrirtæki þurfa að setja sér umgengnisreglur á opnum vinnurýmum Sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu mælir með því að fyrirtæki setji sér reglur um umgengni og samskipti á vinnustað þar sem opin rými eru. Hver starfsmaður á að hafa að lágmarki fimm fermetra í opnu rými. 29.1.2020 13:00