fréttamaður

Rakel Sveinsdóttir

Rakel sér um flokkana Atvinnulíf og Áskorun á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leið til að gjörsamlega elska starfið okkar

Að starfa við það sem við elskum að gera og erum rosalega góð í hlýtur að vera draumur margra. Og þótt ætlunin sé hjá flestum að starfsferillinn verði akkúrat þannig, er ekki þar með sagt að við séum að ná þessu alveg 100%.

Fómó í vinnunni er staðreynd

Fómó er nýtt hugtak sem sérstaklega ungt fólk notar en þetta orð er tilvísun í skammstöfun á ensku; Fomo, sem stendur fyrir „fear of missing out.“

Fólk er miklu hjálpsamara en við höldum

Við skulum byrja á því að vera alveg hreinskilin: Biðjum við alltaf um hjálp þegar að við þurfum þess? Eða reynum við að redda okkur sjálf og biðjum ekki um hjálp fyrr en við erum komin í strand?

Sjá meira