Enska sambandið á að hafa rætt óformlega við Guardiola England á enn eftir að ráða nýjan þjálfara fyrir A-landslið karla í knattspyrnu. Lee Carsley hefur stýrt liðinu síðan Gareth Southgate ákvað að stíga til hliðar en Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er efstur á blaði hjá sambandinu. 14.10.2024 20:15
Sjáðu allt það helsta frá súru tapi á Laugardalsvelli Ísland mátti þola tap gegn Tyrklandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks. Lokatölur 2-4 en tapið heldur betur súrt eftir vítaspyrnufíaskó á báðum endum vallarins. Mörkin má sjá hér að neðan. 14.10.2024 19:51
Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. 14.10.2024 19:18
Kristall Máni ekki meira með á þessu ári Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður í sögu íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, mun ekki bæta við markafjölda sinn þegar liðið lýkur keppni í undankeppni EM 2025 gegn Danmörku á morgun. Hann er meiddur og spilar ekki meira á þessu ári. 14.10.2024 18:32
Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Englandsmeistarar Manchester City sem og forráðamenn ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu þykjast hafa haft betur í máli félagsins gegn deildinni er kemur að auglýsingatekjum. Ekki er um að ræða mál tengt 115 ákærunum á hendur Man City. 8.10.2024 07:02
Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna og Lokasóknin Önnur umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fer af stað í dag. Þá er Lokasóknin á sínum stað ásamt pílu og leikjum í MLB og NHL. 8.10.2024 06:01
Njarðvík semur við eina unga og efnilega Bo Guttormsdóttir-Frost mun leika með Njarðvík í Bestu deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Frá þessu var greint á vef Njarðvíkur. 7.10.2024 23:33
UEFA hefur rannsókn vegna kvartana Tel Aviv Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun rannsaka hvort Aral Şimşir hafi öskrað „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ eftir leik Midtjylland og Maccabi Tel Aviv frá Ísrael í Evrópudeild karla í fótbolta. 7.10.2024 23:01
Varði mark botnliðsins en bar samt af Á laugardag lauk tímabilinu í Bestu deild kvenna í fótbolta með því að Breiðablik varð Íslandsmeistari. Þá var þegar ljóst að Fylkir og Keflavík væru fallin niður í Lengjudeildina en það var markvörður botnliðsins sem bar af þegar skoðað er markverðir komu í veg fyrir flest mörk á leiktíðinni. 7.10.2024 22:15
Daníel Ingi framlengir hjá Nordsjælland Hinn 17 ára gamli Daníel Ingi Jóhannesson, bróðir Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, hefur skrifað undir nýjan samning við Nordsjælland sem spilar í efstu deild danska fótboltans. 7.10.2024 21:33