Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. 17.8.2024 16:17
Sálfræðingur íslenska Ólympíuliðsins lætur trúðana í Bestu deildinni heyra það Hafrún Kristjánsdóttir, prófessor og deildarforseti við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík ásamt því að vera sálfræðingur íslenska Ólympíuliðsins, hefur fengið nóg af því þegar þjálfarar í Bestu deild karla í knattspyrnu haga sér eins og trúðar á hliðarlínunni. 14.8.2024 07:00
Dagskráin í dag: Ofurbikar Evrópu, deildarbikarinn á Englandi og golf Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 14.8.2024 06:00
Sorgmædd Sara Sigmunds tjáir sig um andlát Lazar Dukic Sara Sigmundsdóttir, ein helsta afrekskona Íslands í CrossFit, minntist Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram-síðu sinni. 13.8.2024 23:31
Shaw meiddur enn á ný Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw mun missa af upphafi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er meiddur á kálfa. Hann spilaði aðeins 15 leiki fyrir Manchester United á síðustu leiktíð en tókst samt sem áður að taka þátt á EM í sumar. 13.8.2024 22:31
Fyrrverandi þjálfari Gróttu eftirsóttur Chris Brazell var á dögunum sagt upp sem þjálfara Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta en félagið er í harði fallbaráttu. Hann staðfesti í stuttu spjalli við Vísi að nokkur lið í Bestu deild karla, sem og eitt í Bestu kvenna, hefði sett sig í samband en hann reiknar þó ekki með að fara neitt í dag, á Gluggadeginum sjálfum. 13.8.2024 22:00
Tíu sem vert er að fylgjast með: Füllkrug, framherjar í Manchester og Ítali í Lundúnum Það styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað og í tilefni þess tók breska ríkisútvarpið, BBC, saman tíu leikmenn sem eru að fara inn í sitt fyrsta tímabil í efstu deild Englands og vert er að fylgjast með. 13.8.2024 21:31
Arnór lagði upp í stórsigri Þónokkrir Íslendingar komu við sögu í enska deildarbikar karla í fótbolta í kvöld. Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af sex mörkum Blackburn Rovers og Alfons Sampsted kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Birmingham City. 13.8.2024 21:00
Hákon Arnar og félagar slógu lærisveina Mourinho úr Meistaradeild Evrópu Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille þegar liðið sótti José Mourinho og lærisveina hans í Fenerbahçe út í forkeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu. Þá var Elías Rafn Ólafsson í marki Midtjylland þegar liðið sló Ferencvárosi frá Ungverjalandi úr leik. 13.8.2024 20:12
De Ligt og Mazraoui endanlega staðfestir sem leikmenn Man Utd Matthijs de Ligt er formlega genginn í raðir Manchester United. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en enska knattspyrnufélagið staðfesti þau loks nú rétt í þessu. Sömu sögu er að segja af bakverðinum Noussair Mazraoui. Báðir koma þeir frá Bayern München. 13.8.2024 19:22