Víkingar á leið til Albaníu Víkingar munu mæta Egnatia frá Albaníu í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Bæði lið féllu úr leik í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 17.7.2024 22:15
Grátlegt tap niðurstaðan og barátta um sæti í A-deild framundan Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mátti þola grátlegt eins tap gegn Belgíu í kvöld. Með sigri hefði Ísland komist í 8-liða úrslit Evrópumótsins sem nú fer fram í Póllandi sem og tryggt tilverurétt sinn í A-deild. 17.7.2024 21:21
Hin reynda Dinkins í raðir Njarðvíkur Hin þrítuga Brittanny Dinkins mun spila með Njarðvík í Bónus-deildinni í körfubolta á næsut leiktíð. 17.7.2024 21:15
Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. 17.7.2024 20:31
Guðmundur Bragi til Danmerkur Guðmundur Bragi Ástþórsson er genginn í raðir Bjerringbro/Silkeborg í Danmörku. Hann gerir tveggja ára samning við félagið. 17.7.2024 19:46
Stefán Ingi á leið til Noregs Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er við það að ganga í raðir Sandefjord sem spilar í efstu deild Noregs. Hann hefur undanfarið ár leikið með Patro Eisden í Belgíu. 17.7.2024 19:31
KR fær ungan framherja frá Húsavík KR hefur samið við hinn sautján ára gamla Jakob Gunnar Sigurðsson. Hann kemur frá Völsungi þegar tímabilinu er lokið og skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. 17.7.2024 18:16
Fékk það óþvegið frá Bellingham síðast Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar. 9.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Víkingar í Meistaradeild Evrópu Forkeppni Meistaradeildar Evrópu karla er farin af stað og í dag hefja Íslands- og bikarmeistarar Víkings leið sína í átt að riðlakeppni. 9.7.2024 06:00
Víkingar án tveggja sterkra leikmanna í Meistaradeildinni á morgun Íslands- og bikarmeistarar Víkings hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld þegar Shamrock Rovers mætir í Víkina. Tveir af máttarstólpum Víkinga verða fjarri góðu gamni. 8.7.2024 23:30