Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrir­liðinn Morata ekki í banni í undan­úr­slitunum

Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt.

Kanada ó­vænt í undan­úr­slitin

Kanada mun mæta ríkjandi heimsmeisturum í Argentínu í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni.

Telur sig geta platað Klopp til að taka við Banda­ríkjunum

Tim Howard, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Bandaríkjanna, segist handviss um að hann geti platað Jürgen Klopp, fyrrverandi þjálfara Liverpool, til að taka við bandaríska landsliðinu fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer að hluta til í Bandaríkjunum eftir tvö ár.

Dag­skráin í dag: Sumar­mótin og golf

Það er heldur rólegt um að litast á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en Sumarmótin eru á sínum stað. Að þessu sinni verður Orkumótið skoðað.

Sjá meira