Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann stórsigur gegn sterku liði Hollands í dag, á æfingamóti fyrir Evrópumótið sem brátt fer að hefjast. 23.11.2024 14:08
Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. 23.11.2024 13:22
Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta voru skiljanlega svekktar þegar í ljós kom að lokamark liðsins gegn Sviss í gær fengi ekki að standa. 23.11.2024 12:31
Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Víkingar gerðu Valsmönnum tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson sem að sögn formanns knattspyrnudeildar Vals var svo óraunhæft að menn litu á það sem grín. 23.11.2024 11:29
Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Knattspyrnustjórinn Ian Holloway, sem tók við Swindon Town á Englandi í október, telur að slæmt gengi liðsins gæti verið vegna þess að reimt sé á æfingavelli liðsins. 23.11.2024 11:02
Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað eiga Cristiano Ronaldo, Andrea Pirlo, Zlatan Ibrahimovic og Albert Guðmundsson sameiginlegt? Að minnsta kosti það að hafa allir verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 23.11.2024 10:17
Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Nú þegar styttist í Alþingiskosningar bað Vísir stjórnmálaflokkana sem bjóða fram á landsvísu að svara því hver stefna þeirra væri varðandi stuðning við íslenskt afreksfólk í íþróttum. Á morgun birtast svör þeirra varðandi stefnu í málefnum þjóðarleikvanga. 23.11.2024 09:30
Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, mun ekki geta spilað að nýju fyrr en næsta vor en þá verður eitt og hálft ár liðið síðan að hann sleit krossband í hné. 22.11.2024 12:33
Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í umspilinu um að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar á næstu leiktíð. 22.11.2024 11:18
„Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Bretar unnu afar óvæntan endurkomusigur gegn hinni miklu körfuboltaþjóð Grikkjum í gærkvöld, 73-72, í undankeppni EM karla í körfubolta. Þjálfari Grikklands spyr sig hvernig liðið eigi að komast á EM ef það geti ekki notað landsliðsmennina sína. 22.11.2024 10:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur