Sendi sónarmynd: Tvö ákærð eftir fjárkúgun gamallar kærustu Tveir Suður-Kóreumenn, kona á þrítugsaldri og karl á fimmtugsaldri, hafa nú verið ákærð, grunuð um að reyna að kúga fé út úr Son Heung-min, fyrirliða knattspyrnuliðs Tottenham. 11.6.2025 08:32
Orri lofar næstu stjörnu Arsenal: „Frábær strákur með fæturna fyrir neðan jörðina“ „Gæðin hjá honum skína í gegn,“ segir Orri Óskarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, um miðjumanninn magnaða Martin Zubimendi sem hann fékk að kynnast svo vel í vetur en er á leið til Arsenal. 11.6.2025 08:00
Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu Knattspyrnudeildir Þróttar og Njarðvíkur hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna þeirra orðaskipta sem urðu á milli áhorfenda Þróttar og leikmanna Njarðvíkur í fyrrakvöld, eftir 2-2 jafntefli liðanna í Lengjudeild karla. 11.6.2025 07:31
Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. 10.6.2025 16:02
Héldu fjörugt mót í Vík til styrktar ekkju Pálma Það var mikið fjör í Vík í Mýrdal um Hvítasunnuhelgina þar sem fjöldi manns kom saman og keppti í fjórum íþróttagreinum, á sérstakri íþróttahátíð til minningar um Pálma Kristjánsson. 10.6.2025 15:17
Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Nú er búið að staðfesta hvernig keppnisdagatalið í Formúlu 1 mun líta út á næsta ári. Hinn sögufræga Imola-braut er ekki lengur á dagskránni. 10.6.2025 13:00
Orri berst við fyrirliðann um stöðu: „Góðir vinir og reynum að hjálpast að“ „Það hefur verið mjög holl samkeppni,“ segir framherjinn Orri Óskarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, um samkeppnina við spænska landsliðsmanninn Mikel Oyarzabal um stöðu í liði Real Sociedad í vetur. 10.6.2025 12:01
Viðar Símonarson látinn Viðar Símonarson, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari karla í handbolta, er látinn. 10.6.2025 11:30
Gerðu vúdúdúkku vegna reiði í garð Ísaks Ísak Bergmann Jóhannesson vissi að margir stuðningsmanna Fortuna Düsseldorf yrðu reiðir þegar hann samþykkti að fara til erkifjendanna í FC Köln. Reiðin er hins vegar það mikil hjá sumum að útbúin hefur verið vúdúdúkka í tilraun til að hrekkja Skagamanninn. 10.6.2025 09:32
Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Andrea Bergsdóttir hefur verið að gera frábæra hluti á LET Access mótaröðinni í golfi, næststerkustu atvinnumótaröð Evrópu, og hreinlega flogið upp stigalista mótaraðarinnar. Hún jafnaði besta árangur Íslendings um helgina. 10.6.2025 09:02