Rekinn í burtu vegna stuðnings við Andrew Tate Norska knattspyrnufélagið HamKam var fljótt að losa sig við Svíann Abbas Mohamad en ástæðan er stuðningur hans við málflutning Andrews Tate. 11.4.2023 10:01
Fjölskyldunni hótað lífláti eftir að hann sakaði Valverde um árás Knattspyrnumaðurinn Alex Baena, hinn 21 árs gamli leikmaður Villarreal, hefur kært Federico Valverde hjá Real Madrid til lögreglu og sakað hann um árás eftir 3-2 sigur Villarreal gegn Real í spænsku 1. deildinni í fótbolta á laugardag. 11.4.2023 08:30
Segir Bayern álitið minni máttar í kvöld Þrátt fyrir alla velgengni Þýskalandsmeistara Bayern München í gegnum árin telur nýi knattspyrnustjórinn hjá félaginu, Thomas Tuchel, að Manchester City sé álitið sigurstranglegra fyrir stórleik liðanna í kvöld. 11.4.2023 08:01
Hækkar yfirdráttinn til að sjá tvíburana sína á EM Fótboltatvíburar úr Garðabæ munu spila fyrir Íslands hönd í lokakeppnum Evrópumóts U19-landsliða í sumar. Þau Snædís María og Sigurbergur Áki eiga ekki langt að sækja íþróttahæfileikana. 11.4.2023 07:30
Besta-spáin 2023: Langlíklegastir til afreka Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6.4.2023 11:01
Besta-spáin 2023: Varist til sigurs Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6.4.2023 10:01
Besta-spáin 2023: Lýsingin í partíinu dofnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi R. 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5.4.2023 10:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Víkingur 3-2 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 3-2 sigur gegn bikarmeisturum Víkings í leiknum sem markar upphaf knattspyrnusumarsins á Íslandi; Meistarakeppni KSÍ. Breiðablik er því meistari meistaranna. 4.4.2023 22:19
Eriksen mættur aftur til æfinga hjá United Christian Eriksen byrjaði í dag að æfa að nýju með liði Manchester United eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar. 4.4.2023 18:00
Mitrovic fékk langt bann fyrir að ýta dómaranum Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, hefur verið úrskurðaður í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu eftir hegðun sína í bikarleiknum gegn Manchester United á dögunum. 4.4.2023 16:36