Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ „Ég hefði gert miklu meira úr þessu ef ég hefði verið íþróttafréttamaður á þessum tíma. Ég hefði keyrt þetta upp úr öllu valdi. Reynt að veiða menn miklu meira í einhver komment,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson um afgreiðslu fjölmiðla á rígnum mikla á milli Breiðabliks og Víkings, með þá Óskar og Arnar Gunnlaugsson í aðalhlutverkum. 19.6.2025 14:17
Mbappé fluttur á sjúkrahús Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé var flutt á sjúkrahús vegna bráðatilfellis eftir að hafa sýnt einkenni maga- og garnabólgu (e. gastroenteritis). 19.6.2025 13:49
Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum Sumarmótin halda áfram á Sýn Sport og í kvöld verður sýndur veglegur þáttur um TM-mótið sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. 19.6.2025 13:28
Tómas steinlá gegn þeim þýska Tómas Eiríksson Hjaltested varð að sætta sig við tap í 32 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. 19.6.2025 12:15
Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Víkingar og hinn ungi Stígur Diljan Þórðarson hafa orðið fyrir áfalli því Stígur mun ekki geta spilað fótbolta næstu átta vikurnar eftir að hafa brotið bein í rist. 19.6.2025 10:33
Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Hatrömm barátta Óskars Hrafns Þorvaldssonar og Arnars Gunnlaugssonar, þegar þeir stýrðu bestu fótboltaliðum landsins, fór ekki framhjá neinum. Það sem fáir vita er hins vegar að áður en þeir fóru að senda hvor öðrum pillur í viðtölum, og berjast um titla, fór Arnar í starfskynningu hjá Óskari. 19.6.2025 10:02
Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta lék í dag sinn annan leik sinn á heimsmeistaramótinu í Póllandi og varð að sætta sig við jafntefli, 35-35, gegn frændum okkar frá Færeyjum. 19.6.2025 09:43
Gefa landsliðskonum peninga til að koma fjölskyldunni á EM Það er býsna kostnaðarsamt fyrir stuðningsmenn Englands, Íslands og annarra liða að fylgja sínu liði á EM kvenna í fótbolta í ár, þar sem mótið fer fram í sennilega dýrasta landi heims, Sviss. Enska knattspyrnusambandið hefur brugðist við til að styðja við fjölskyldur sinna leikmanna. 18.6.2025 17:16
Tómas fór illa með Frakkann Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi. 18.6.2025 15:45
Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM Þó að aðalmálið sé auðvitað að íslenska landsliðið líti vel út innan vallar, á EM kvenna í fótbolta í næsta mánuði, þá er ljóst að stelpurnar okkar verða einnig glæsilega til fara utan vallar. 18.6.2025 14:18